22.8.2008 | 00:38
Meistari Rauðhnappur veit hvað hann syngur.
Þarna er á ferðinni maður sem ætti skilið einn daginn að sanna sig sem landsliðsþjálfari Englands. Hann myndi ekki velja bara stærstu nöfnin. Hann myndi velja þá menn myndu passa best saman og skipa góða einingu þar sem hugsunin væri einn fyrir alla og allir fyrir einn.
Redknapp hellir sér yfir Capello | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.8.2008 | 00:36
Leiðinleg staðreynd.
Og í rauninni frekar óhugsandi að ef við verðum Ólympíumeistarar þá fáum við ekki að vera með. En jæja það kemur EM eftir þetta HM og þá tökum við slaginn af fullri hörku.
Áfram Ísland!
Ísland fer ekki á HM sama hvernig fer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:20
Ekki beint framherji.
Portúgalskur framherji til Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:17
Feykilega sterkt lið á pappírunum.
En svo eru Íslendingar líka. Eins og segir í fréttinni þá eru margir af þessum leikmönnum þeir sömu og voru á mótinu árið 2005. Hins vegar vantar þeim sinn mikilvægasta leikmann frá þeim tíma sem einmitt var okkur Íslendingum sérstaklega erfiður en það er að sjálfsögðu spænski sovétmaðurinn Talant Duschebayev.
Við unnum síðasta leik gegn þeim þannig að það er allt mögulegt eins og staðan er núna. Þetta verður fyrst og fremst spurning um dagsform.
Áfram Ísland!
Hverjir eru mótherjarnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:11
Ótrúlegt að það sé ekki enn búið að kaupa manninn.
Maðurinn er fæddur markaskorari og er vissluega mikilvægur fyrir Real Zaragoza sem stóðu sig langt fyrir neðan væntingar á síðasta tímabili og féllu úr efstu deildinni á Spáni. Einhvern veginn á maður erfitt með að trúa því að maðurinn vilji leika með þeim þar og einnig að af fjárhagslegum ástæðum geti Zaragoza haldið honum.
Einnig hefur hann verið bendlaður við Tottenham þannig að það verður spennandi að sjá hvar hann verður við lok félagsskiptagluggans.
Athyglinni beint að Milito | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 20:16
Það segir margt um lægðina sem United fóru í.
Davis frá Fulham til Rangers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 09:19
Djöfulsins hroki í baununum.
Missa Danir móðinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2008 | 08:31
Viv Anderson var sá síðasti og það árið 1987.
Sá fyrsti frá Manchester United til Arsenal í 34 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2008 | 08:18
Það er varla annað hægt en að kalla hann besta Ólympíumann sögunnar.
Ekkert er ómögulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 08:14
Spánverjar gætu hrokkið í gírinn.
En annars erum við samt með slíkt ofurteymi sem kortleggur andstæðinginn að ég að sjaldan áður hefur maður verið jafn bjartsýnn fyrir undanúrslit hjá íslenska liðinu.
Lykilatriði í sigri verður að loka algjörlega á sendingarleiðina á tuddan sem er inn á línunni hjá þeim en það er algjör "El Toro". Einnig verður að stíga vel út í Romero og Entrerios því þeir geta verið óstöðvandi ef þeir fá að leika of lausum hala. Að lokum verður sá markvörður okkar sem fær þetta verkefni í hendurnar að hafa betur gegn Hombrados markverði Spánverja.
Ég spái því að Fúsi verði með sterka innkomu í þennan leik.
Spánverjar hafa bætt sig jafnt og þétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar