15.4.2008 | 17:44
Gríðarlega góður Gattusso.
Er þessi maður á leið til Real Madrid? Það held ég ekki. Ef hann á ekki lengur erindi í AC Milan þá held ég að Real Madrid ættu nú ekkert að vera að púkka upp á hann. Þessi maður er augljóslega á niðurleið enda orðinn 30 ára og skiljanlega byrjað á hægjast á honum þessum gríðarlega vinnuþjarki og baráttuhundi.
Ef hann er á leiðinni frá Milan þá veðja ég á að hann fari til Bretlands. Konan hans er skosk enn henni kynntist hann einmitt þegar hann var hjá Glasgow Rangers á undan Salernitana og hefur hann gefið það út áður að honum langi að spila aftur með Rangers áður enn ferlinum líkur.
Real Madrid á höttunum eftir Gattuso | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 17:38
Fimm ára samning fimmu Ferdinand fær og feykilegar fjárfúlgur.
Ferdinand mun skrifa undir nýjan fimm ára samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 08:26
Skiljanlegt að maðurinn sé orðinn frústeraður.
Vanilla Ice: Ice Ice Baby.
MC Hammer: U can't touch this.
Hvor hefur vinninginn?
Vanillu-Ísinn lemur konu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2008 | 08:13
Augljóslega ekki góða löggan, slæma löggan.
Þjófur í járnum stal lögreglubíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2008 | 08:04
Góður útisigur.
Mínir menn hafa verið ansi brokkgengir upp á síðkastið og hafa verið í limbói síðustu vikur þarna vestan meginn. Enn núna eru þeir komnir í 3. sæti vesturdeildarinnar og möguleiki er enn á 1. sætinu þó vonin sé veik enda aðeins einn leikur eftir og það gegn Jazz geggjuðu mormónunum. Riðum ekki beint feitum hesti frá þeim nýlega þegar liðið skoraði aðeins 64 stig. Enn eins og einn körfuboltaspekúlantinn á www.nba.com sagði þá má aldrei afskrifa Spurs þegar í úrslitakeppnina er komið. Ná Spurs loksins að brjóta hefðina sem þeir hafa skapað sér og unnið á heilu ári? Enn alla vega hafa allir 4 meistaratitlarnir komið á oddaári, 99, 03, 05 og 07.
Mikið er manni farið að hlakka til úrslitakeppninnar enda spennan í vestrinu óbærileg.
Enn einn sigurinn hjá Boston | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 23:53
Þetta líst mér vel á!
Til hamingju Snæfellsmenn að fá að spila aftur við okkur Keflvíkinga í úrslitum. Þá geta menn barist almennilega án þess að fara að grenja.
Áfram Keflavík!
Snæfell í úrslit eftir frábæran endasprett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 21:05
Titillinn færist nær og nær!
Það var ekkert annað. Held ég hafi aldrei áður fagnað Heskey eins mikið og núna áðan. Chelsea voru svo gott sem að klúðra þessu því núna getur það dugað mínum mönnum að vinna Blackburn og ná jafntefli á brúnni. Lífið er gott þessa dagana.
Tvö ár í röð!
Wigan jafnaði í uppbótartíma á Stamford Bridge | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2008 | 18:56
Stelpurnar okkar!
Frækinn sigur á Finnum og Ísland áfram A-þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2008 | 18:51
Já einmitt!
Svo ég steli atriði úr hinu mikla meistarastykki Naked Gun og heimfæri yfir á þetta viðtal.
Pólski verkamaðurinn: Ég gerði þetta ekki.
Fréttamaðurinn: Já já og ég er Robert De Niro.
Pólski verkamaðurinn: Herra De Niro þú verður að trúa mér.
Samtal endar.
Segist vera saklaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 18:47
Hver mínúta skiptir máli!
Liggur fólki í alvörunni það mikið á að það þurfi að fara á 30-40 kílómetra hraða yfir til að komast heima að sjá Nágranna? Munurinn á að keyra þessa leið á 90 eða 110 km/h er 3 mínútur. Það er allt og sumt. Það er varla eitt skitið lag í útvarpinu.
Ég segi við fólk. Taktu góða og skemmtilega tónlist með þér og gefðu þér góðan tíma í ökuferðina og þá fer allt vel.
Sex staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar