14.8.2008 | 05:25
Aron Gunnarsson tekur þetta með trompi.
Það er ekki annað hægt að segja en þessi gríðarlega efnilegi leikmaður hafi gert. Strax orðinn gríðarlega vinsæll meðal stuðningsmanna félagsins og ekki er verra að kanttspyrnustjórinn Chris Coleman hefur bullandi trú á honum. Nú er hann búinn að leika tvo keppnisleiki með Coventry, einn í deild og annan í bikar. Hann hefur í bæði skiptin verið valin maður leiksins af lesendum Sky heimasíðunnar. Sem stendur er hann með 8,1 í meðaleinkunn sem er auðvitað bara frábært.
Hann er tvímælalaust framtíðarleikmaður í landsliði okkar Íslendinga.
Aron Einar lék með í sigri Coventry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 05:18
Ekki grætur maður það.
Benítez: Það eina jákvæða var að við héldum markinu hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2008 | 05:14
Áfram Ísland!
Jæja koma svo strákarnir okkar! Takið þessa Kóreumenn í bakaríið og því næst til að sýna þeim hvar Davíð keypti ölið.
Spá: 32-25 fyrir Ísland.
Ísland mætir Suður Kóreu í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 20:27
Vel gert Pique.
Eiður Smári byrjar á bekknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 16:25
Góðar fréttir fyrir Chelsea, leiðinlegar fréttir fyrir Mourinho.
Já loksins kom að því að Lamb Frampart skrifaði undir nýjan samning fyrir þá bláklæddu. Nú verður athyglisvert að sjá hvernig Scolari ætlar að koma Lampard, Ballack og Deco fyrir í sama byrjunarliðinu með góðum árangri.
En leiðinlegar eru þessar fréttir fyrir Mourinho sem sagt hefur að Lampard sé mesti og besti atvinnumaður sem hann hefur unnið með og vitað var að Lampard sakna portúgalans mikið og hafði jafn vel hug að breyta um umhverfi. En nú þar sem að móðir Lampards er nýlega fallin frá þá hafi hann á endanum ákveðið að búa áfram í London til að vera nálægt föður sínum sem hann er mjög náin.
Djöfullinn er maður að verða spenntur. Aðeins þrír dagar í K.O.!
Lampard með nýjan 5 ára samning við Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 00:29
Til hamingju Hólmar.
Þú átt þetta svo sannarlega skilið. Búinn að vera frábær í allt sumar og klárar tímabilið vonandi á svipuðum nótum.
En svo er smá pæling. Kannski er það misminni. En verður þetta ekki í fyrsta skiptið hugsanlega sem Eiður Smári leikur undir stjórn Óla Jó? Alla vega er hann búinn að draga sig andskotið oft úr hópnum undanfarið ár.
Jóhann Berg og Hólmar í landsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 00:25
Hvernig væri bara að láta verkinn tala inn á vellinum?
Ég segi ekki annað. Síðustu tvö tímabil hefur Terry eimitt verið skugginn af sjálfum sér miðað tímabilin tvö þar á undan.
En hvað sem þessari yfirlýsingu er ætlað að gera United mönnum í sálfræðistríðinu annað en að hleypa illu blóði í þá og gera þá enn staðráðnari í að enda á toppnum í lok þessa tímabils.
Terry: United er búið að toppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 00:16
Hvað er Rafa Rugludallur Benítez að pæla?
Að taka tæpan manninn og spila honum gegn Standard Liege? Varalið Liverpool sem þeir svo ótrúlega ætti að geta klárað þetta lið og Gerrard fengið nokkra daga í viðbót til að jafna sig fyrir deildina.
En á meðan Liverpool og þá sérstaklega Rafa og eigendur þess halda áfram að rugla og þrugla þá er ég sáttur.
Góðar líkur á að Gerrard leiki með Liverpool gegn Standard | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2008 | 00:12
Þakka hinum góða uppeldisklúbbi Spurs kærlega fyrir.
Það hlaut að koma að því að það myndi gerast. En það stefnir allt í það að þessi kaup verði loksins að veruleika og verður hann úrvals púsl í púsluspilið. Stíllinn hans minnir mann stundum óneitanlega á Eric nokkurn Cantona.
Vertu velkominn Berbatov og enn og aftur takk fyrir Spurs!
Berbatov sagður á leið til Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.8.2008 | 21:23
Tæpt var það hjá Hlíðarendapiltum.
Valsmenn lögðu Fjölni í Grafarvogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar