24.8.2008 | 07:13
Grétar Rafn að gera góði hluti.
Alveg greinilega og eftir markið hans um síðustu helgi þá er hann búinn að grípa athygli íþróttafréttamanna í tjallalandi svo um munar. Fékk góða einkunn fyrir leik sinn gegn Newcastle eða 8 og umsögnina Looks a good player.
Hér getiði svo séð einkunnargjöf Sky fyrir leikinn: http://www.skysports.com/football/user_ratings/0,19768,11065_3003008,00.html
Íslendingaliðunum vegnaði illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég spái Bolton falli í ár, sorry Grétar
Aron (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 07:41
Ég ætla einmitt að Bolton sleppi. En þó svo þeir falla þá er Grétar það mikill gæðaleikmaður að það verður ekki erfitt fyrir hann að finna nýjan vinnuveitanda.
En ég er fyrir löngu búinn að spá því að Stoke, WBA og Wigan falla.
Pétur Orri Gíslason, 24.8.2008 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.