Færsluflokkur: Íþróttir
20.8.2008 | 23:58
Takk fyrir ekkert!
Shevchenko sagður á leið til AC Milan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 23:53
Já þá eru þau skipti genginn í gegn.
Vil byrja á að þakka Silvestre fyrir árin níu og góða þjónustu við klúbbinn. En eins og ég furðaði mig í fyrri færslu að þá er ég enn svolítið furðulostinn yfir því að hann skildi vera tilbúinn að yfirgefa United til þess að vera varamaður hjá Arsenal. Á endanum virkar það fínt fyrir mig sem stuðningsmann því þá fær maður að sjá meira af einum af tveim efnilegustu bakvörðum Bretlandseyja en það er einmitt brasilíski tvíburabróðirinn Fabio Da Silva.
Hér enda ég á myndbandi með kappanum sem lék sinn fyrsta varaliðsleik með Man Utd um daginn eftir að hafa ekki spilað heilan keppnisleik í eitt ár.
Klassi!
Silvestre í raðir Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 09:28
Minnti mann á gamlan ref.
Snorri: Ég veit ekki hvað skal segja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 09:27
Alveg var hann magnaður í morgunn.
Vonandi að hann og Hreiðar haldi áfram að vinna jafn náið og vel saman.
Hvað segir Birki Ívar núna? Ha ha ha.
Björgvin: Stærsti handboltaleikur sem ég hef tekið þátt í | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2008 | 09:24
Þetta yrðu óvæntustu kaup sumarsins ef af verður.
Arsenal á höttunum eftir Silvestre | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.8.2008 | 08:47
Öskubuskuævintýri Guðmundar.
Já það má með sanni segja að Guðmundur hefur hlotið uppreisn æru frá síðustu Ólympíuleikum sem ollu vægast sagt vonbrigðum. Það sem er svo magnað við þetta allt saman að Guðmundur virtist sá eini sem var tilbúinn að taka við landsliðinu og búið að ræða við marga áður en Guðmundur var fenginn sem tímabundinn lausn. Nú geri ég þá kröfu að Guðmundur verði bókaður lengur í þetta gigg sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann á það allt saman skilið.
Til hamingju Guðmundur og takk fyrir að gera þetta fyrir íslensku þjóðina. Ég er svo sannarlega stoltur af þér.
Guðmundur: Þetta var stórkostlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.8.2008 | 08:34
ÍSLAND bezt í heimi!
Það var aldeilis lagið. Tókum þessa Pólverja og gjörsamlega snýttum þeim. Það er alveg greinilegt að Guðmundur og strákarnir okkar hafa tekið mínum ráðleggingum því varnarleikurinn var nákvæmleg eins og ég hefði laggt upp með hann. Frammliggjandi og virkilega aggresív vörn. Björgvin Páll var alveg ótrúlega seigur og spilaði trúlegast besta leik lífs síns hingað til.
Nú verða það annað hvort S-Kóreumenn eða Spánverjar sem verða mótherjar okkar en á þessu stigi keppninnar skiptir það ekki máli því það er vitað mál að það verður erfiður leikur. En líklegast til höfum við aldrei áður átt jafn góða möguleika á verðlaunum. Lykillinn í framhaldinu verður að vera góð markvarsla og sanngjörn dómgæsla.
Strákarnir okkar! 123! Allir að hækka í botn og spila!
Ísland í undanúrslit á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 19:34
Ja hérna. Þetta kemur svo sannarlega á óvart.
Jón Arnór og Jakob til liðs við KR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 08:21
Á það fyllilega skilið.
Maðurinn hefur þvílíkt tekið til í sínum málum og einnig tekið skrefið til fulls úr því að vera efnilegasti og dýrasti varnarmaður í heimi í að verða sá besti. Er 29 ára gamall en er samt búinn að vera viðloðandi A-landsliðið í 11 ár en það er líklegast bara David Beckham í núverandi hópi sem hefur verið viðloðandi það lengur en hann auðvitaði afsalaði sér tigninni árið 2006 og er á niðurleið á sínum ferli á meðan Ferdinand er tvímælalaust á toppnum. Svo vinnur það líka með honum að eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í vor þá var hann eini leikmaður úr þessum liðum United og Chelsea fór með landsliðinu strax á eftir í æfingaleikinn á móti Trínidad og Tóbagó þó svo að honum stóð það til boða að fá frí.
Rio Ferdinand fyrirliði Englendinga. Hljómar vel.
Ferdinand líklega fyrirliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.8.2008 | 07:56
Greinilegt að þar þurfa að verða breytingar.
Greinilegt að þetta magnaða lið þjóðverja er komið á endastöð og að ekki veiti af endurnýjun. Nú er bara fyrir þá að byrja að byggja upp nýtt en það er alveg öruggt að nægur er efniviðurinn í Þýskalandi.
Djöfull var það sætt að strákarnir okkar unnu þá.
„Einfaldlega skandall að sitja eftir“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Varað við mögulegum rafmagnstruflunum
- Þórður Snær mun ekki þiggja biðlaun
- Veitingamaður: Bíða niðurstöðu úr sýnum
- Alltaf að bíða eftir uxunum
- Tugir gesta veikir eftir þorrablót
- Trump-áhrifin: Minni alþjóðaviðskipti
- Umgjörð samkeppniseftirlits til endurskoðunar
- Búist við stórhríðarveðri og staðbundnu foktjóni
- Inga hættir sem formaður
- Garðyrkjunni verði komið í skjól
- Tíminn er að renna frá okkur
- Bragðið sem landslýður þekkir
- Vongóðir um sæti í starfshópi ráðherra
- Sú eina sem sérhæfir sig í glákuaðgerðum
- 110 sjúkraflutningar og erill