29.8.2008 | 14:36
Leiðinlegt fyrir Fylkismenn að missa af Palla.
En svona getur það verið. Palli hefur sýnt það með Hvöt núna í sumar að hann er hörku þjálfari. Hefur tekist að lyfta þeim frá botninum og alla leið í 4. sætið í 2. deildinni. Palli er góður strákur og klára sína skuldbindingu á Blönduós. Ég myndi svo alla vega ekki veðja gegn því að hann taki svo við Fylkismönnum fyrir næsta tímabil.
Sverrir tekur við Fylki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 12:57
Magnaður andskoti.
Minnir mann á það þegar Inter Milan keyptu Ronaldo þann brasilíska frá Barcelona. Þá ruku sígaunarnir og farandsölumennirnir á Ítalíu til og létu græja heilu bílfermin af fölsuðum Inter treyjum með númerinu 9 á bakinu og Ronaldo. Enn á endanum þegar Ronaldo var svo kynntur sem leikmaður Inter þ.á kom í ljós að hann hafði valið númer 10.
Enda eins og gamla máltækið segir: Kálið er ekki sopið þó í ausuna sé komið.
Kapp best með forsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 12:54
Hvernig er það?
Hvað með hitt liðið sem er á leiðinni upp Selfoss. Eru þeir með leyfilegan heimavöll? Kannski Eyþór geti loksins svarað mér því.
En ef allt fer á versta veg þá spila Eyjamenn bara í Reykjavík enda nóg af brottfluttum Eyjamönnum sem búa í dag upp á landi.
ÍBV fær ekki að leika í úrvalsdeild á óbreyttum Hásteinsvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2008 | 12:52
Þakka fyrir góða tíma.
Á meðan þú varst heill. Enn gangi þér vel hjá Everton þar sem þú hittir aftur Captain Neville enn í þetta skiptið Phil Neville. Að lokum er auðvitað læknisskoðunin eftir enn maður krossleggur fingur og vonar að hún gangi í gegn.
Þá er það orðið nokkuð boðrleggjandi að Berbatov er á leiðinni eða einhver af sambærilegu kaliberi. Enn Berbi verður áfram efstur á óskalistanum.
Louis Saha á leið til Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.8.2008 | 17:21
Gekk nánast upp.
Spá mín var ekki svo fjarri lagi. Ég óskaði þess helst að mínir þyrftu ekki að leggjast í löng ferðalög og varð að ósk minni. Eina sem skeikaði í spá minni var að púlararnir fá PSV á meðan við United menn fáum spænska liðið Villareal auk Glasgow Celtic og AaB frá Danmörku.
Þessi riðill ætti að vinnast nokkuð auðveldlega, 7, 9, 13.
Riðlar Meistaradeildarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2008 | 15:54
Er þá ekki vona Fréttablaðinu fyrr enn um kvöldmatarleytið?
Pósthúsið og Ístak segja upp fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2008 | 14:29
Margt þarna sem vekur mikla furðu.
Enn ég nenni ekki að fara nánar út í rugl valið á Kjartani Sturlusyni og Stefáni Þórðarsyni.
Annars er ég ánægður að sjá það að maður eins og Hólmar Örn sem er í góðu formi og hefur átt gott tímabil á Íslandi haldi sínu sæti í liðinu.
Maður á ekki vona á miklu frá íslenska landsliðinu sem er kannski best því þá er mun erfiðara að verða fyrir vonbrigðum með þá.
Ég væri svona til gamans til í að sjá þetta lið sem ég tel upp hér á eftir í 4-4-2 (tígulmiðju).
Mark: Stefán Logi.
Bakverðir: Grétar og Hermann (fyrirliði).
Miðverðir: Kristján Örn og Ragnar.
Djúpur miðjumaður: Stefán Gísla.
Kantmenn: Hólmar Örn og Emil Hallfreðs.
Framliggjandi miðjumaður: Veigar Páll.
Framherjar: Eiður Smári og Heiðar velkominn aftur Helguson.
Að lokum finnst mér frábært að sjá það að Hermann er orðinn fyrirliði og Eiður Smári getur bara einbeitt sér 110% að sínum leik og að setja mörkin.
Áfram Ísland!
Heiðar Helguson í landsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2008 | 08:54
2 komnir aðeins 5 eftir.
Obinna til Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2008 | 08:52
Hvað er að þessum Hamarsmönnum úr austur Lundúnum?
Vilja Curbishley út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.8.2008 | 08:45
Draumariðillinn.
Væri nákvæmlega svona:
Man Utd.
PSV Eindhoven.
Glasgow Celtic.
AaB Aalborg.
Martröðin væri:
Man Utd.
Bayern Munchen.
Fenerbache.
Fiorentina.
Dregið í Meistaradeildinni í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar