Hvað gengur þessu fólki til?

Þetta eru ekki mótmæli heldur eru þetta bara einstaklingar haldnir skemmdarfíkn. Svo miklar bleyður að þeir þora ekki öðru en að vera á svæðinu með andlit sín hulin. Hver var tilgangurinn í stöða Kryddsíldina? Hver var tilgangurinn í að skemma tækjabúnað Stöðvar 2? Þetta er einfaldlega komið út í steypu.

Það er eitt að mótmæla bönkunum, útrásarvíkingum og fjárglæpamönnum en þetta er algjört rugl. Ætlar þetta lið svo kannski núna að væla yfir því að lögreglan beitti gasinu? Kæmi mér ekki á óvart.


mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig veistu að þau séu haldin skemmdarfísn? Hverjir eiga Stöð tvö, hver kostaði Kriddsíldina? Eru það friðhelg fyrirtæki?  Skoðu fréttir af þessum mótmælum, við sem vorum að horfa á Kriddsíldina, fengum engar fréttir af Austuvelli, hvar eru fjölmiðlar, Rúv er núna að tala við lögreglumann, er þetta óháð fréttamennska?

Þorsteinn Ólafsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:17

2 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Þorsteinn hvers á þetta fólk sem er í vinnu hjá 365 að gjalda? Er það þetta fók sem mótmælendur/skemmdarvargar eiga sökótt við?

Ég veit alveg hverjir eru eigendur Stöðvar 2, en á þá að fara og láta hinn almenna starfsmann hjá Stöð 2 gjalda fyrir það?

Á að leggja Hótel Borg í rúst því að starfsmenn Stöðvar 2 eru þarna að störfum?

Fjölmiðlar mættu þarna. Mbl.is er búinn að vera að segja frá þessu, visir.is hefur verið að segja frá og Sigmundur Ernir talaði um þetta í Kryddsíldinni og hann talaði ekki niður til mótmælenda/skemmdarvarga þrátt fyrir að þeir ættu það skilið. Hann hélt sínu kúli og reyndi sitt besta að láta góðan þátt halda áfram undir ömurlegum aðstæðum.

Pétur Orri Gíslason, 31.12.2008 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband