29.11.2008 | 10:45
Fékk Dagur reisupassann?
Nú las maður um tiltektir í Valsklúbbnum í vikunni. Dagur gaf það einnig út á sínum tíma að hann gæti ekki tekið við íslenska landsliðinu sökum anna í nýju starfi hjá Val. Þess vegna var nú svo skrítið að hann gat tekið við austurríska landsliðinu. En núna er hann bendlaður við þýkst lið í höfuðstað Þýskalands.
En hvernig sem fer þá óskar maður honum velfarnaðar.
![]() |
Dagur á leið til Berlínar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 688
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.