30.8.2008 | 19:51
Frábærar fréttir!
Já gott að Tottenham gátu loksins keypt sér framherja og nú bara hreinlega óskandi að maður geti vaknað í fyrramálið, hellt sér upp á kafii, sest við tölvuna og lesið um að Berbatov sé farinn til Manchester í læknisskoðun.
![]() |
Pavlyuchenko skrifar undir hjá Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Samráð um peningaprentvélina nauðsynlegt
- 10 þúsund sipp hljómaði álitleg tala
- Rosalega erfitt að vera í fýlu
- Engar meginbreytingar á innritunarreglum
- Minni innkaup á eldsneyti en áður
- Háholt aftur til sölu
- Rafmennt kaupir Kvikmyndaskólann
- Íbúar beðnir að færa bílana sína
- Strandveiðar sóun með margvíslegum hætti
- Norðurflug fær nýja þyrlu
Athugasemdir
Vonum bara að rétt reynist en til þess að þetta geti gerst verður Spurs að lækka verðmiðann.
Víðir Benediktsson, 31.8.2008 kl. 07:43
Ég vaknaði og lagaði kaffi og allt saman en sá enga frétt um þetta. En annars renndi maður í gegnum slúðrið og sá ýmislegt misjafnt um þetta mál. En flestum kom saman um það að þessi þrjóskukeppni félaganna endi á morgunn og það eru Tottenham sem þurfa að gefa sig og það verði gegnið frá þessu rétt fyrir lok félagsskiptagluggans.
Víðir lið eins og United sem fékk bara fyrir það að vinna ensku úrvalsdeildina síðasta vor 50 milljónir punda. Tekjuhæsta liðið í Meistaradeild. Risa stóra sjónvarpssamninga og stærsta völl félagsliðs á Bretlandseyjum sem þeir fylla á hverjum einasta leik. Það á ekki að eiga í vandræðum með að punga út þessum pening. Sérstaklega þar sem enginn annar hefur verið keyptur í sumar og nokkrir seldir. Þetta er spurning um gamla prinsippið að klúbbar reyna alltaf að okra á United því þeir vita að við eigum peninga og því miður látum við það of oft gerast sem gerir svo á endanum lítið til þar sem við fáum yfirleitt réttu mennina.
Pétur Orri Gíslason, 31.8.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.