30.8.2008 | 11:57
Að fá heimaleik þá er maður sáttur.
Kannski ekki auðveldasta liðið um þessar mundir að mæta. Enn Middlesbrough hafa einmit verið að spila gríðarlega vel núna í upphafi tímabils. Heimavöllurinn gerir samt gæfumuninn. Liverpool alltaf jafn heppnir með drátt í þessum bikarkeppnum á Englandi. Tottenham bíður erfitt verkefni í titlvörninni en þeir heimsækja Keegan og félaga í Newcastle. Athyglisverðasta rimman er samt tvímælalaust Portsmouth - Chelsea og þá sérstaklega ljósi yfirburða þeir síðarnefndu á brúnni um daginn.
![]() |
Dregið í enska deildabikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.