29.8.2008 | 12:57
Magnaður andskoti.
Minnir mann á það þegar Inter Milan keyptu Ronaldo þann brasilíska frá Barcelona. Þá ruku sígaunarnir og farandsölumennirnir á Ítalíu til og létu græja heilu bílfermin af fölsuðum Inter treyjum með númerinu 9 á bakinu og Ronaldo. Enn á endanum þegar Ronaldo var svo kynntur sem leikmaður Inter þ.á kom í ljós að hann hafði valið númer 10.
Enda eins og gamla máltækið segir: Kálið er ekki sopið þó í ausuna sé komið.
Kapp best með forsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.