29.8.2008 | 12:52
Þakka fyrir góða tíma.
Á meðan þú varst heill. Enn gangi þér vel hjá Everton þar sem þú hittir aftur Captain Neville enn í þetta skiptið Phil Neville. Að lokum er auðvitað læknisskoðunin eftir enn maður krossleggur fingur og vonar að hún gangi í gegn.
Þá er það orðið nokkuð boðrleggjandi að Berbatov er á leiðinni eða einhver af sambærilegu kaliberi. Enn Berbi verður áfram efstur á óskalistanum.
Louis Saha á leið til Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ætla nú bara rétt að vona það að United sitji ekki á hakanum og haldi að núverandi "strikerar" séu nóg fyrir liðið.
Þetta Berbatov mál er á síðasta snúning, ætli Ferguson sé með einhvern annan upp í erminni?
Hjalti (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 13:38
Ef Berbatov kemur ekki núna þá verður það í janúar. Næg er breiddin hjá United og frábærir talentar að koma upp. En draumakaupin verða Berbatov. Við sáum Rooney koma inn á síðustu stundu sumarið 2004 þannig að það er ekkert útilokað Berbs klári sína skipti á mánudaginn. En eins og staðan er núna þá virðast forráðamenn félaganna verða í einhverri svaðalegri þrjóskukeppni.
Pétur Orri Gíslason, 29.8.2008 kl. 14:32
Yakubu og Saha frammi er áhugaverð sóknarlína.
Páll Geir Bjarnason, 30.8.2008 kl. 02:13
Já það getur orðið það. Enn eins og Moyed leggur yfirleitt upp með þetta þá spilar hann með Yakubu einn frammi og fimm miðjumann þar sem Leon Osman, Tim Cahill og Mikel Arteta eru allir duglegir að koma með hlaup inn á teig og aðstoða Yakubu. En Saha verður þarna mjög líklega eingöngu upp á breiddina. Er ekki að sjá hann spila hvern einasta leik í byrjunarliðinu.
Pétur Orri Gíslason, 30.8.2008 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.