28.8.2008 | 15:54
Er þá ekki vona Fréttablaðinu fyrr enn um kvöldmatarleytið?
Maður spyr sig. Nú þegar fær maður það yfirleitt um 10 leytið á morgnanna. En í dag var ég reynda svo ofboðslega heppinn að ég fékk tvö Fréttablöð á sitt hvorum tímanum.
Pósthúsið og Ístak segja upp fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þú heppinn ég hef þurft að sækja mitt blað í mína eigin ruslatunnu þar lágu þau ásamt þeim blöðum sem allir í nágrenninu áttu að fá.
Ef ég hef nú oftast verið að fá blaðið fyrir kl. 9
það er árangurríkast að hringja og kvarta
Egill (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.