28.8.2008 | 14:29
Margt þarna sem vekur mikla furðu.
Enn ég nenni ekki að fara nánar út í rugl valið á Kjartani Sturlusyni og Stefáni Þórðarsyni.
Annars er ég ánægður að sjá það að maður eins og Hólmar Örn sem er í góðu formi og hefur átt gott tímabil á Íslandi haldi sínu sæti í liðinu.
Maður á ekki vona á miklu frá íslenska landsliðinu sem er kannski best því þá er mun erfiðara að verða fyrir vonbrigðum með þá.
Ég væri svona til gamans til í að sjá þetta lið sem ég tel upp hér á eftir í 4-4-2 (tígulmiðju).
Mark: Stefán Logi.
Bakverðir: Grétar og Hermann (fyrirliði).
Miðverðir: Kristján Örn og Ragnar.
Djúpur miðjumaður: Stefán Gísla.
Kantmenn: Hólmar Örn og Emil Hallfreðs.
Framliggjandi miðjumaður: Veigar Páll.
Framherjar: Eiður Smári og Heiðar velkominn aftur Helguson.
Að lokum finnst mér frábært að sjá það að Hermann er orðinn fyrirliði og Eiður Smári getur bara einbeitt sér 110% að sínum leik og að setja mörkin.
Áfram Ísland!
Heiðar Helguson í landsliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.