24.8.2008 | 05:49
Franski þjálfarinn reynir að svæfa okkur í dásvefn.
Gömul aðferð hjá þjálfurum að tala vel um andstæðinginn og reyna þannig að fá menn til að slaka á einbeitningunni og jafn vel sofna á verðinum. En við höfum Ólaf Stefánsson og marga aðra frábæra einstaklinga í kringum þennan hóp sem gerir allt til þess að koma í veg fyrir svoleiðis lagað.
Nú styttist í leikinn og spennan er gríðarlega. Áfram Ísland!
Íslendingar lýsa upp handboltann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.