24.8.2008 | 05:47
Jæja það gekk þá á endanum í gegn.
Hún elskar, hún elskar mig ekki, hún elskar. Svoleiðis er sagan af Chelsea, AC Milan og Andryi Schevchenko búinn að hljóma alla vikuna. Sheva til Milan, ekkert verður af fyrirhugðum skiptum og svo núna virðist hann loksin vera á leið til Milan svo lengi sem hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. Nú verður bara gaman að sjá hvort hann nái ferli sínum aftur á strik.
![]() |
Shevchenko á leið aftur til AC Milan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.