22.8.2008 | 08:58
Tapsárar Suður-Kóreukonur.
Hvort sem að það áttu sér stað dómaramistök eða ekki þá var það alveg út úr kortinu og ósiljanlegt að dómararnir skildu til að byrja með kíkja á sjónvarpsupptökuna á hliðarlínunni. En það er auðvitað ekki í reglum handboltans að dómarar megi það. Þeir dæmdu og sá dómur stendur. Auðvitað geta dómarar gert mistök þar sem þeir eru mannlegir eins og við og er það bara hluti af leiknum þessi mannlegi þáttur. Það er bara nefnilega hluti af leiknum.
Þó svo að það hafi hugsanlega verið einhver ósanngirni þá heitir þetta samt einfaldlega að vera tapsár.
IHF vísar kæru Suður Kóreu frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.