22.8.2008 | 00:41
Mörgæsin að standa sig gríðarlega vel.
Já það er búinn að vera algjör unun að fylgjast með honum Snorra Steini síðustu tvö árin hvað hann hefur risið upp og orðið mikill leiðtogi og máttarstólpi þeim hópi sem íslenska landsliðið er. Ég var lengi vel ekki hans mesti aðdáandi en hann hefur algjörlega snúið mínu viðhorfi við.
Ísland Ólympíumeistarar og Snorri markakóngur? Það yrði alla vega magnað.
![]() |
Snorri Steinn markahæstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- FH - Breiðablik, staðan er 2:1
- Valur - Víkingur R., staðan er 1:0
- KR – Fram kl. 19.30, bein lýsing
- Haukar – Valur kl. 19.30, bein lýsing
- Fram – Tindastóll, staðan er 0:0
- Fyrrverandi leikmaður United dæmdur í fangelsi
- Furða sig á banni Íslendingsins (myndskeið)
- Skrifaði undir tveggja ára samning í Mosfellsbæ
- Mikil stemning þegar Framarar lyftu bikarnum (myndskeið)
- Missti af niðurskurðinum í Frakklandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.