22.8.2008 | 00:38
Meistari Rauðhnappur veit hvað hann syngur.
Þarna er á ferðinni maður sem ætti skilið einn daginn að sanna sig sem landsliðsþjálfari Englands. Hann myndi ekki velja bara stærstu nöfnin. Hann myndi velja þá menn myndu passa best saman og skipa góða einingu þar sem hugsunin væri einn fyrir alla og allir fyrir einn.
Redknapp hellir sér yfir Capello | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Redknapp getur ekki blautan.
MacGyver, 22.8.2008 kl. 02:17
Nei enn þurran getur hann. Það er ekki eins og sé þjálfari í vatnapóló.
Pétur Orri Gíslason, 22.8.2008 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.