21.8.2008 | 21:17
Feykilega sterkt lið á pappírunum.
En svo eru Íslendingar líka. Eins og segir í fréttinni þá eru margir af þessum leikmönnum þeir sömu og voru á mótinu árið 2005. Hins vegar vantar þeim sinn mikilvægasta leikmann frá þeim tíma sem einmitt var okkur Íslendingum sérstaklega erfiður en það er að sjálfsögðu spænski sovétmaðurinn Talant Duschebayev.
Við unnum síðasta leik gegn þeim þannig að það er allt mögulegt eins og staðan er núna. Þetta verður fyrst og fremst spurning um dagsform.
Áfram Ísland!
Hverjir eru mótherjarnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.