21.8.2008 | 21:11
Ótrúlegt að það sé ekki enn búið að kaupa manninn.
Maðurinn er fæddur markaskorari og er vissluega mikilvægur fyrir Real Zaragoza sem stóðu sig langt fyrir neðan væntingar á síðasta tímabili og féllu úr efstu deildinni á Spáni. Einhvern veginn á maður erfitt með að trúa því að maðurinn vilji leika með þeim þar og einnig að af fjárhagslegum ástæðum geti Zaragoza haldið honum.
Einnig hefur hann verið bendlaður við Tottenham þannig að það verður spennandi að sjá hvar hann verður við lok félagsskiptagluggans.
![]() |
Athyglinni beint að Milito |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
- Líkfundur á opnu svæði í Hafnarfirði
Erlent
- Rússar frysta eignir satanista
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefið Þjóðverjum það sem þeir eiga skilið en ekki meira
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.