21.8.2008 | 09:19
Djöfulsins hroki í baununum.
Já þetta átti að vera svo auðvelt hjá þeim og formsatriði fyrir þá að klára dæmið. Svo heldur betur magalenda þeir og fara þá bara að grenja eins og smákrakkar sem vilja bara komast heim til mömmu. Ég myndi aldrei nokkurn tímann vilja heyra svona viðhorf hjá strákunum okkar. Það á að fara í alla leiki til þess að gera sitt besta, sýna drengskap og keppa til sigurs. Alveg sama hvaða þýðingu sá leikur hefur.
Missa Danir móðinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Vi tager ikke til Beijing for hverken at blive nummer otte eller nummer fire. Vi tager til Beijing for at vinde medaljer, og selvfølgelig går vi efter guldet"
Sagði Ulrik Wilbek fyrir leikana.
Georg Nielsen (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 10:54
Æi hættid nú þessum hroka og Danahatri. Danir eru okkar frændþjóð og vinalegt fólk í alla stadi. Hér í Danmörku hefur verid talad vel um Ìslenska lidid og margir Danir höfdu fengid mida á undanúrslitin og þar sem danir eru dottnir úr leik, þá ætla þeir ad halda med Ìslendingum. Auðvitað fara menn á svona mót til að vinn, hver fer á OL til að tapa???
Steingrímur H Steingrímsson, 21.8.2008 kl. 13:26
Man ekki betur en að Óli hafi sagt þegar hann sagðist ekki gefa kost á sér aftur í landsliðið að það væri vegna þess að hann væri búin að átta sig á því að hann myndi ekki vinna til verðlauna með því. hvað er það?????
En annars er geggjað að búa í Danmörku þegar að við erum komnir í undanúrslit en ekki danir
Spurs
Grétar (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 16:23
Njótið vel Íslendingar í Danaveldi og verið áfram höfuðið hátt.
kv. frá heimalandinu.
Pétur Orri Gíslason, 21.8.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.