21.8.2008 | 08:31
Viv Anderson var sá síðasti og það árið 1987.
En hann fór frá Arsenal til Man Utd.
![]() |
Sá fyrsti frá Manchester United til Arsenal í 34 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var það ekki öfugt kallinn minn? Frá Arsenal til Man Utd :)
Hafsteinn Viðar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 08:37
Jú, og Stapleton þar áður, osfrv.
En hér er verið að tala um frá Man Utd til Arsenal. Þetta þýddi Moggakallinn vísast frá Soccernet.com.
Og strákarnir þar vita yfirleitt hvað þeir eru að tala um.
Snorri Bergz, 21.8.2008 kl. 08:45
Já ég tók það nokkuð skýrt fram að Viv Anderson fór frá Arsenal til Man Utd.
Og það er einnig nokkuð vitað mál að soccernet eru með sitt hreinu.
Pétur Orri Gíslason, 21.8.2008 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.