21.8.2008 | 08:18
Það er varla annað hægt en að kalla hann besta Ólympíumann sögunnar.
Þvílík afrek sem þessi ungi maður hefur unnið. Aðeins 23 ára og kominn með 14 gull og tvö brons í heildina á sínum þremur Ólympíuleikum þó svo að varla er hægt að taka leikana frá árinu 2000 í Sydney inn í dæmið þar sem hann var aðeins 15 ára gamalt barn. Hann ætti því 27 ára gamall árið 2012 að geta bætt enn frekar við á leikunum sem verða í London.
Ekkert er ómögulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Flestir sem hvergi finnast koma frá Sómalíu
- Þingmaður kemur sér á framfæri með húðflúri
- Hætta að bjóða upp á læknisþjónustu á Akureyri
- Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin
- Dregið úr gosóróa
- 50 milljónir eiga að minnka svindl um 1 milljarð
- Hvasst á Suðausturlandi og Austfjörðum
- Hafði í hótunum við nærstadda
- Gosmengun í Grindavík óholl fyrr viðkvæma
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
Fólk
- Skiptir aftur um kyn
- Fyrsta stiklan úr Vigdísi
- Gert á kostnað brostinna hjarta
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.