21.8.2008 | 08:14
Spánverjar gætu hrokkið í gírinn.
En annars erum við samt með slíkt ofurteymi sem kortleggur andstæðinginn að ég að sjaldan áður hefur maður verið jafn bjartsýnn fyrir undanúrslit hjá íslenska liðinu.
Lykilatriði í sigri verður að loka algjörlega á sendingarleiðina á tuddan sem er inn á línunni hjá þeim en það er algjör "El Toro". Einnig verður að stíga vel út í Romero og Entrerios því þeir geta verið óstöðvandi ef þeir fá að leika of lausum hala. Að lokum verður sá markvörður okkar sem fær þetta verkefni í hendurnar að hafa betur gegn Hombrados markverði Spánverja.
Ég spái því að Fúsi verði með sterka innkomu í þennan leik.
![]() |
Spánverjar hafa bætt sig jafnt og þétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ekki óeðlileg viðbrögð að skjóta þoturnar niður
- Björg dró Runólf til hafnar
- Verðlaunaður fyrir að haga sér eins og skepna
- Fjögurra barna faðir grunaður um kynferðisbrotið
- Alvarlegt vélsleðaslys á Langjökli
- Sá látni var Íslendingur á fertugsaldri
- Krapaslydda á Fjarðarheiði
- Líkfundur á opnu svæði í Hafnarfirði
Erlent
- Rússar frysta eignir satanista
- Íslendingur sagður hafa myrt konu í Svíþjóð
- Myndskeið: Rétt slapp undan bíl á ofsahraða
- Rússneskar þotur rufu lofthelgi Eista
- Bandaríkin beittu aftur neitunarvaldi
- Norska krónprinsessan í veikindaleyfi
- Hattur Melaníu og draugur Epsteins
- Gefið Þjóðverjum það sem þeir eiga skilið en ekki meira
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.