21.8.2008 | 08:11
Hvað gera Chelsea nú?
Drogba verður frá alla vega mánuði lengur enn áætlað var. Þeir lánuðu Claudio Pizarro til Werder Bremen í Þýskalandi. Eru að fara að lána Andriy Schevchenko til Milan. Lánuðu Ben Sahar til Portsmouth. Þannig að eftir stendur Nicholas Anelka og tveir ungir og óreyndir framherjar Franco Di Santo og Frank Sinclair.
Þetta þýðir væntanlega það að Abro bætir við sóknarmanni á næstu dögum. Hann er reyndar búinn að vera að reyna við Kaká og Robinho í langan tíma og spurning hvort hann gangi í að klára það núna af krafti eða hvort þeir leita eitthvað annað.
![]() |
Drogba ekki klár í slaginn fyrr en í lok október |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég gæti trúað því að rússinn gangi frá kaupum á Robinho ásamt öðrum sóknarmanni, þar sem að Robinho er enginn striker og hefur aldrei spilað sem slíkur. Annars veit maður aldrei, Scolari var nú vanur að hafa aðeins tvo miðlungs sóknarmenn í portúgalska landsliðinu, Postiga og Gomez.
Jafnvel að þá þurfa Chelsea ekki að hafa það miklar áhyggjur af því að fá til sín markaskorara þar sem að ég sé fyrir mér að amk 70%-80% marka Chelsea verði skoruð á milli Lampard, Deco, Ballack og Joe Cole.
Aron (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.