20.8.2008 | 23:58
Takk fyrir ekkert!
Er eitthvað sem Chelsea stuðningsmenn og margir fleiri áhorfendu enska boltans gætu verið hugsa með sér þessa stundina. Klárlega ein lélegustu kaup sögunnar í enskri knattspyrnu. 30 milljónir punda og svo laun upp á sirka 150.000 pund á viku. Fyrir það fengu Chelsea menn alveg heil 22 mörk á tveimur tímabilum. Sama og hann fór leikandi létt með að skora á einu tímabili með AC Milan.
![]() |
Shevchenko sagður á leið til AC Milan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 642
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.