Já þá eru þau skipti genginn í gegn.

Vil byrja á að þakka Silvestre fyrir árin níu og góða þjónustu við klúbbinn. En eins og ég furðaði mig í fyrri færslu að þá er ég enn svolítið furðulostinn yfir því að hann skildi vera tilbúinn að yfirgefa United til þess að vera varamaður hjá Arsenal. Á endanum virkar það fínt fyrir mig sem stuðningsmann því þá fær maður að sjá meira af einum af tveim efnilegustu bakvörðum Bretlandseyja en það er einmitt brasilíski tvíburabróðirinn Fabio Da Silva.

Hér enda ég á myndbandi með kappanum sem lék sinn fyrsta varaliðsleik með Man Utd um daginn eftir að hafa ekki spilað heilan keppnisleik í eitt ár.

Klassi!


mbl.is Silvestre í raðir Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband