20.8.2008 | 09:24
Þetta yrðu óvæntustu kaup sumarsins ef af verður.
Svolítið skrítið satt reynist að Silvestre sé tilbúinn að fara til Arsenal til að sitja á bekknum frekar enn hjá United. Held að hann verði aldrei tekinn fram yfir Toure, Gallas eða Clichy.
Arsenal á höttunum eftir Silvestre | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já nokk sammála því en myndi gjarna vilja hlusta á Wenger hringja í Sir Alex að ræða þessi kaup - byrjar væntnalega samtalið á ða hrauna yfir Liverpool og Chelsea!!!!!
Gísli Foster Hjartarson, 20.8.2008 kl. 09:30
Wenger fer nú ekki eins glannarlega í það og áður að tala við Ferguson. Hann er einfaldlega búinn að fara allt of oft illa út úr því. Náði það langt að Wenger sagðist aldrei aftur ætla að tjá sig um Ferguson eða United og þar með vann Ferguson það sálfræðistríð.
Pétur Orri Gíslason, 20.8.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.