19.8.2008 | 07:27
Ég ætla rétt að vona það.
Það væri nú ansi skrítið ef þeir gætu ekki lært neitt af mistökum undafarinna leikja gegn Pólverjum.
Er það von mín að boðið verði upp eitthvað annað varnarafbrigði í þessum leik til að reyna að koma þeim pólsku í opna skjöldu og fyndist mér alveg tilvalið að spila vel frammliggjandi aggresíva 3-2-1 vörn á móti þeim. Þar sem er farið grimmt út í skytturnar þeirra en það er helsta vopn þeirra. Koma svo strákarnir okkar! Þið getið allt ef þið eruð með hugann og hjartað á réttum stað.
Áfram Ísland!
Þekkjum pólska liðið vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.