18.8.2008 | 14:57
O'Neil vill að sá Ungi skrifi undir langtímasamning.
En samt vill M. O'Neil sjálfur aldrei gera meira en árs samning í senn.
![]() |
Young næstur að gera nýjan samning við Villa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann gerir það aðeins vegna þess að ef allt fer í fokk þá getur hann sagt upp strax án þess að hafa áhyggjur af langttímasamning, segir líka að það sé minna álag á honum með því að vera á rúllandi samning þá er líka hægt að segja honum strax upp ef þess þarf.
Valsarinn, 18.8.2008 kl. 23:42
Sæll vertu og takk fyrir innlitið.
Þetta eru mjög góðar ástæður hjá Martin O'Neil og allt gott og blessað með það. Punkturinn minn var ekki að amast yfir því heldur að henda fram staðreynd sem þú klárlega bætir góðu kryddi við.
Pétur Orri Gíslason, 19.8.2008 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.