17.8.2008 | 17:50
Það er stutt á milli feigs og ófeigs.
Sagan endurtekur sig. Jafntefli í fyrstu umferð en enginn ástæða til að örvænta. Marga menn vantar en samt áttum við leikinn. Mun fleiri marktilraunir, vorum mun meira með boltan og í rauninni var það einn maður sem kom í veg fyrir það að við tókum ekki þrjú stigin og það er Shay Given. Núna kemur 8 daga hvíld þar sem menn geta þjappað sér saman og við getum lappað upp á meiðslum hrjátt lið okkar. Jákvætt er að við fáum einum degi lengur í hvíld heldur en Chelsea eftir þessa landsleikjatörn núna í vikunni.
Þýðir ekkert að örvænta fólk. Mótið er rétt að byrja. Markmiðið er að vera efstur eftir 38 leiki ekki eftir 1 leik.
Maður leiksins:
Man Utd: Ryan Giggs.
Newcastle: Shay Given.
Þýðir ekkert að örvænta fólk. Mótið er rétt að byrja. Markmiðið er að vera efstur eftir 38 leiki ekki eftir 1 leik.
Maður leiksins:
Man Utd: Ryan Giggs.
Newcastle: Shay Given.
![]() |
Manchester United og Newcastle skildu jöfn, 1:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.