Aron Gunnarsson tekur þetta með trompi.

Það er ekki annað hægt að segja en þessi gríðarlega efnilegi leikmaður hafi gert. Strax orðinn gríðarlega vinsæll meðal stuðningsmanna félagsins og ekki er verra að kanttspyrnustjórinn Chris Coleman hefur bullandi trú á honum. Nú er hann búinn að leika tvo keppnisleiki með Coventry, einn í deild og annan í bikar. Hann hefur í bæði skiptin verið valin maður leiksins af lesendum Sky heimasíðunnar. Sem stendur er hann með 8,1 í meðaleinkunn sem er auðvitað bara frábært.

Hann er tvímælalaust framtíðarleikmaður í landsliði okkar Íslendinga.


mbl.is Aron Einar lék með í sigri Coventry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband