Góðar fréttir fyrir Chelsea, leiðinlegar fréttir fyrir Mourinho.

Já loksins kom að því að Lamb Frampart skrifaði undir nýjan samning fyrir þá bláklæddu. Nú verður athyglisvert að sjá hvernig Scolari ætlar að koma Lampard, Ballack og Deco fyrir í sama byrjunarliðinu með góðum árangri.

En leiðinlegar eru þessar fréttir fyrir Mourinho sem sagt hefur að Lampard sé mesti og besti atvinnumaður sem hann hefur unnið með og vitað var að Lampard sakna portúgalans mikið og hafði jafn vel hug að breyta um umhverfi. En nú þar sem að móðir Lampards er nýlega fallin frá þá hafi hann á endanum ákveðið að búa áfram í London til að vera nálægt föður sínum sem hann er mjög náin.

Djöfullinn er maður að verða spenntur. Aðeins þrír dagar í K.O.! 


mbl.is Lampard með nýjan 5 ára samning við Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 644

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband