10.8.2008 | 17:06
Jæja megum við þá fá Berbatov?
Ég bara spyr. Greinilegt að þetta Tottenham lið er að spjara sig mjög vel án hans og Darren Bent skorar mörkin eins og að drekka vatn.
Vona svo sannarlega að United kaupi Berbatov í vikunni.
5:0 sigur Tottenham á Roma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þið megið ekki fá Berbie. En þið beitið sjálfsagt einhverjum bolabrögðum. Common - er ekki nóg að þið fenguð Carrick? Eruð þið í svona miklum vandræðum þarna frammi eða hvað?
Friðrik Þór Guðmundsson, 10.8.2008 kl. 23:32
Okkur vantar annan framherja því við erum einfaldlega í svo mörgum keppnum í vetur. Þar kæmi Berbatov sér best fyrir okkur.
Spurs er fínn feeder klúbbur fyrir United.
Pétur Orri Gíslason, 11.8.2008 kl. 02:09
Nei þið megið ekki fá hann
Grétar Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.