15.4.2008 | 17:44
Gríðarlega góður Gattusso.
Er þessi maður á leið til Real Madrid? Það held ég ekki. Ef hann á ekki lengur erindi í AC Milan þá held ég að Real Madrid ættu nú ekkert að vera að púkka upp á hann. Þessi maður er augljóslega á niðurleið enda orðinn 30 ára og skiljanlega byrjað á hægjast á honum þessum gríðarlega vinnuþjarki og baráttuhundi.
Ef hann er á leiðinni frá Milan þá veðja ég á að hann fari til Bretlands. Konan hans er skosk enn henni kynntist hann einmitt þegar hann var hjá Glasgow Rangers á undan Salernitana og hefur hann gefið það út áður að honum langi að spila aftur með Rangers áður enn ferlinum líkur.
![]() |
Real Madrid á höttunum eftir Gattuso |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.