15.4.2008 | 08:04
Góđur útisigur.
Mínir menn hafa veriđ ansi brokkgengir upp á síđkastiđ og hafa veriđ í limbói síđustu vikur ţarna vestan meginn. Enn núna eru ţeir komnir í 3. sćti vesturdeildarinnar og möguleiki er enn á 1. sćtinu ţó vonin sé veik enda ađeins einn leikur eftir og ţađ gegn Jazz geggjuđu mormónunum. Riđum ekki beint feitum hesti frá ţeim nýlega ţegar liđiđ skorađi ađeins 64 stig. Enn eins og einn körfuboltaspekúlantinn á www.nba.com sagđi ţá má aldrei afskrifa Spurs ţegar í úrslitakeppnina er komiđ. Ná Spurs loksins ađ brjóta hefđina sem ţeir hafa skapađ sér og unniđ á heilu ári? Enn alla vega hafa allir 4 meistaratitlarnir komiđ á oddaári, 99, 03, 05 og 07.
Mikiđ er manni fariđ ađ hlakka til úrslitakeppninnar enda spennan í vestrinu óbćrileg.
![]() |
Enn einn sigurinn hjá Boston |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viđskipti
- Býst ekki viđ miklum breytingum
- Tćkjablćti
- Ísland er háskattaríki
- Fréttaskýring: Ţessi sammannlegi eiginleiki, ađ vera bjálfi
- Samkeppniseftirlitiđ vill meiri pening frá ríkinu
- Kaupendur međ samningsstöđuna
- Lćgra lánshćfismat
- Alvotech fćr markađsleyfi í Japan
- Ari Friđfinnsson ráđinn markađsstjóri Emmessís
- Samkeppnislög endurskođuđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.