Hver mínúta skiptir máli!

Liggur fólki í alvörunni það mikið á að það þurfi að fara á 30-40 kílómetra hraða yfir til að komast heima að sjá Nágranna? Munurinn á að keyra þessa leið á 90 eða 110 km/h er 3 mínútur. Það er allt og sumt. Það er varla eitt skitið lag í útvarpinu.

Ég segi við fólk. Taktu góða og skemmtilega tónlist með þér og gefðu þér góðan tíma í ökuferðina og þá fer allt vel.


mbl.is Sex staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er reykjanesbraut, hún þolir aðeins meira en 90, afhverju er alltaf þetta væl....

Kristinn (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband