Jæja þá þurfa gömlu risarnir að vakna almennilega.

Swansea búnir að tryggja sig upp sem þýðir að aðeins tvö pláss eru eftir í lyftunni upp á næst efstu hæð. Ég er búinn að ganga með þann draum í maganum í allan vetur að Leeds og Nottingham Forrest myndu jafn vel fara að koma til baka og vinna sig upp. Nú er þetta knappt því allt stefnir í að alla vega annað liðið þurfi að sitja eftir með sárt ennið. Ég veit að að United og Leeds eru erki óvinir, sumir vilja meina meiri óvinir enn United og Liverpool. Því er kannski skrítið að lesa það eftir United mann að vilja Leeds aftur brautargengi. Enn það er nú bara til komið vegna þess að ég sakna þess að mæta þeim. Það var alltaf svo mikil spenna og rígur í gangi þegar þessi lið mættust og skipti ekki togum hvar þau væru staðsett í deildinni. Einnig er grátlegt að sjá Nottingham Forrest menn, fyrrum Evrópumeistara Meistaraliða. Enn Forrest varð fyrsti klúbburinn af fyrri sigurvegurum evrópukeppninnnar til að falla niður í þriðju efstu deild heimalands síns.

Vonandi koma þessir klúbbar til baka sem fyrst.


mbl.is Swansea í 1. deildina eftir 24 ára fjarveru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband