Enda ekkert skrítið...

...þar sem að einn stærsti styrktaraðili Inter er Nike enn Inter jafnframt leika í treyjum frá þeim. Inn í þetta spilast að Ronaldinho er með auglýsingasamning við Nike. Einnig eru Inter öruggir með Meistaradeildarsæti á næsta tímabili öfuggt við AC Milan sem verða líklegast í Evrópukeppni félagsliða.

Svipuð staða kom upp á sínum tíma með David Beckham þegar hann fór frá United. Enn þá vildu Adidas ekki sjá það að hann færi í Inter eða Barcelona þannig að hann varð að gjöra svo vel að velja annað hvort AC Milan eða Real Madrid enn það síðara varð fyrir valinu.

Hvernig ætla svo AC Milan að koma Kaká, Ronaldinho, Pato og Schevchenko fyrir í sama liðinu? Enn Schevchenko hefur einmitt líka verið mikið orðaður við sitt gamla lið.

Það verður gaman að fylgjast með.


mbl.is Inter ætlar að blanda sér í baráttuna um Ronaldinho
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband