Færsluflokkur: Íþróttir

Jæja það gekk þá á endanum í gegn.

Hún elskar, hún elskar mig ekki, hún elskar. Svoleiðis er sagan af Chelsea, AC Milan og Andryi Schevchenko búinn að hljóma alla vikuna. Sheva til Milan, ekkert verður af fyrirhugðum skiptum og svo núna virðist hann loksin vera á leið til Milan svo lengi sem hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. Nú verður bara gaman að sjá hvort hann nái ferli sínum aftur á strik.
mbl.is Shevchenko á leið aftur til AC Milan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarna má ekkert klikka.

En ef vel tekst til þá verður þetta alveg örugglega frábært og ógleymanlega stemming. Sjálfur er ég helst til hjátrúarfullur og kem til með að horfa á þennan leik eins og alla hina á sófanum heima hjá mér.

Áfram Ísland! 


mbl.is Útsending undirbúin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skál í boðinu!

Einhvern líst manni núna betur á Þorgerði sem forstætisráðherra. heldur en Geir.Whistling
mbl.is Ráðherra boðar þjóðhátíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eins og ég sagði, lukkudýr.

Þau Ólafur og Dorrit eru augljóslega lukkudýrin okkar og sem betur fer fyrir okkar hafa þau dvalarleyfið í lagi og verða því pott þétt í höllini á sunnudaginn.

Ég segi skítt með menningarnótt. Maður tekur bólið snemma og vaknar svo í alvöru menningarveisluna.

Gullið til Íslands! 


mbl.is Ein stærsta stund í íslenskri íþróttasögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óli kóngur!

Hann er einfaldlega sá lang besti sem klæðst hefur íslensku treyjunni! Ætlaði að hætta 2004 en ákvað svo að taka slaginn þar sem ÓL 2008 í Peking var takmarkið. Nú er það innan seilingar aðeins fyrir Óla og hina að grípa það.

ÍSLAND BEZT Í HEIMI!


mbl.is Fyrst og fremst trú á eigin getu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÍSLAND ER STÓRASTA LAND Í HEIMI!

Þvílík gargandi snilld!!!!!!!!!!!!! Aldrei áður hefur maður verið að rifna jafn mikið úr stolti. Gott ef maður er ekki að springa líka. Leikurinn var frábær af hálfur okkar manna og við áttum leikinn frá upphafi!

Til hamingju Íslendingar! 


mbl.is Íslendingar í úrslitaleikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lukkudýrin mætt til Peking.

Já við skulum vona að þau Óli og Dorrit haldi áfram að færa álíka lukku og í leiknum gegn Pólverjum.

 Áfram Ísland!


mbl.is Þegar Dorrit veifaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Scholes er betri en enginn.

Get ekki sagt annað enn að ég stend heils hugar með Scholes í þessu. Það er auðvitað best fyrir hann að einbeita sér bara að ferlinum með United. Enda árið 2004 þá hætti hann til þess að meðal annars geta þá átt meiri tíma með fjölskyldunni þá var hann orðinn pirraður á því að oft var farið að stilla honum upp á vinstri kantinum til að koma Frank Lampard og Steven Gerrard fyrir á miðjunni.
mbl.is Scholes ætlar ekki að gefa kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svipað upp á teningnum í Keflavík.

En þar hafa leikmenn Keflavíkur einmitt spilað í rauðu varabúningunum á heimavelli eftir að stuðningsmenn óskuðu þess. Rauður er líka mun meiri baráttu litur og ógnvænlegri.

En viljum við þá ekki Frakka í úrslitum til að halda rauða litnum?Whistling


mbl.is Ísland leikur í rauðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pétur Orri Gíslason
Pétur Orri Gíslason
Pétur er eldheitur stuðningsmaður Manchester United frá 5 ára aldri. Pétur er fæddur árið 1984 og hefur gaman af lífinu.

Færsluflokkar

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 623

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband